Otto reiðhallar mottur
Vörulýsing:
Höggdeifing - Otto reiðhallar mottur eru mátulega eftirgefanlegar til að kalla fram fjöðrun í reiðhallargólfið.
Þannig minnkar hætta á álagsmeiðslum hjá hestum.
Stöðugt undirlag - Otto reiðhallar mottur skapa stöðugt yfirborð. Þannig minnkar hætta á að hestar renni til eða
skriki fótur í beygjum.
Otto reiðhallar rmottur hindra að yfirborðsefni reiðhallargólfsins blandist við undirlagið.
Motturnar eru heilar og án gata þannig að raki helst betur í yfirborðsefninu og sjaldnar þarf að vökva reiðflötin. Ef skipta þarf um yfirborðsefni í reiðhöllinni geta Otto reiðhallar mottur legið ósnertar. Nýtt yfirborðsefni er einfaldlega sett yfir og gólfið verður eins og nýtt.
Þykkt á yfirborðsefni skal vera að lágmarki 8 - 10 cm.
-
Litur: Svartur
-
Mál: 117,5cm x 85 cm
-
Hver eining er 1 m²
Ábyrgð
20 ára ábyrgð er á Otto reiðhallar mottum að því gefnu að þær séu settar niður á réttan hátt og vel um þær hugsað.
Verkefni:
Við endurnýjun á reiðhallargólfi á Blesastöðum á Skeiðum
Vörumyndband: