top of page

 

Um okkur

Hesthús.is býður viðskiptavinum hestvænar mottur, gólfefni og innréttingar sem er sérstaklega hannað og ætlað hesthúsum og eins gripahúsum almennt.

Meðal okkar birgja má nefna þýska fyrirtækið Röwer & Rüb sem eru þekktir um alla Evrópu fyrir framleiðslu á einstaklega vönduðum innréttingum sem þykja sérstaklega fallegar. Í samstarfi við Sagusto bjóðum við sérframleiddar mottu sem ætlaðar eru fyrir bæði hesthús og eins gripahús. Starfsemin hefur vaxið smátt og smátt með auknu vöruúrvali og bjóðum við alla velkomna.

hesthus.is_logo-round-dark-slogan-04.png
bottom of page