Íslands

Stía

islands-stia

Vörulýsing:

Fyrirtækið Röwer & Rüb er þekkt um allan heim fyrir afar vandar sterkar og ekki síst fallegar hesthúsinnréttingar.

 

Röwer & Rüb framleiða m.a. tilbúin hesthús og yfirbyggð hringgerði, einnig glugga og hurðir í gripahús.  Viðurinn sem notaður er í þessar innréttingar er af bambus ætt og heitir Bongossi, sem er afar sterkur viður og er sagt að sé harðara en eik.  Viðurinn er með loftunnar raufum bæði á frontum og milligerðum.

 

Allar innréttingar eru smíðaðar eftir máli hvers og eins.  Elstu innréttingarnar frá Röwer & Rüb hér á landi eru búin að vera hér í meira enn 15 ár og eru þær nánast enn eins og nýjar.

Skoðaðu kynningarbækling framleiðanda með því að SMELLA HÉR

Meðfylgjandi myndir eru úr hesthúsinu hjá Þormari og Elvari á Hvolsvelli. 

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom

Meðfylgjandi myndir eru úr hesthúsinu-viðbygging hjá Þormari og Elvari á Hvolsvelli. 

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom