top of page

Gúmmíhellur

Vörulýsing:

Gegndræpar gúmmíhellur sem gera gólfið á fóðurgangnum stöðugt og mjúkt. Auðvelt að leggja á gólf. Þarfnast gólfhalla.

Elastic paving stone_edited_edited_edite
Elastic paving stone-5_edited.png

  • Litur: Svartur, rauðbrúnn, grænn

  • Mál: 20 cm x 16,5 cm.  35  gúmmíhellur þarf á hvern fermetra.

  • Þykkt: 43 mm

  • Mynstur: Slétt en kornað yfirborð án mynsturs

 

Annað: 

Hægt er að fá hálfar gúmmíhellur með sléttum kanti.  Gúmmíhellurnar hleypa vatni í gegn. Þess vegna þarf að vera 2-3% halli á gólfi að niðurfalli þannig að vatn renni auðveldlega undan hellunum. Undirlag verður að vera slétt, stöðugt og fast.

 

Athugið:

Undirlag verður að vera slétt, stöðugt og fast. Steinsteypa eða hellulagt gólf. Mottum er púslað saman og auðvelt er að skera þær með dúkahníf til eftir máli. Athugið að gott er að leggja þær á misvíxl til að auka stöðugleika.

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
bottom of page