Litaðar gúmmímottur
Vörulýsing:
Gegndræpar gúmmmottur fyrir stíur
sem gera stíugólfið hestvænt.
Hægt að nota þynnri motturnar á fóðurganga.
Mottum er einfaldlega púslað saman og þær
sagaðar til eftir máli. Þarfnast gólfhalla að niðurfalli.
-
Litur: Svartur, rauðbrúnn, grænn
-
Mál: 1m x 1,12m
-
Þykkt: 15 mm, 30 mm og 43 mm
-
Efri hlið: Slétt, hleypir vatni í gegn
-
Botn: Slétt með frárennslisrásum í 30mm og 43 mm þykkum mottum.
-
5 mm mottur með sléttan botn. tryggja góða endingu.
Athugið:
Stíumotturnar hleypa vatni í gegn. Þess vegna þarf að vera 2-3% halli á gólfi að niðurfalli þannig að vatn og hland renni auðveldlega undan hellunum. Undirlag verður að vera slétt, stöðugt og fast. Mælt er með því að motturnar séu varðar með kanti við inngang í stíurnar til að tryggja góða endingu.