top of page

Eldorado gúmmímotta

Verð gúmmímottu í stærð

1.0 x 1.0 m x 16 mm

Gúmmímotta, gúmmímottur, gólfefni, mottur, motta,
dropar_edited.png

8.900,-  kr. án vsk  /  11.036,-  kr. m/vsk

Vörulýsing:

Motturnar er ætlað á fóðurgangana í hesthúsinu, Þær falla þétt saman og mynda sterkt og stöðugt yfirlag.

Þetta þýðir einfaldlega...

  • Minni slysahætta

  • Bætt hljóðvist

  • Minna álag og aukin þægindi

  • Motturnar eru 16 mm þykkar

Motturnar eru sérstaklega þægilegar þegar kemur að þrifnaði. Mjög auðvelt og fljótlegt er að sópa motturnar og spara því bæði tíma og óþarfa striti.

Verklýsing:
Auðvelt er að leggja motturnar en undirlag þarf að vera slétt, stöðugt og fast.

Einungis er mælt með steinsteyptu eða hellulögðu gólfi.

Mottum er einfaldlega púslað saman og auðveldlega skornar með dúkahníf eftir máli. Athugið að gott er að leggja þær á misvíxl til að auka stöðugleika.

Litur: Svartur

Mál: 1.0 x 1.0 m með púslformi á 4 hliðum

Þykkt: 16 mm

Mynstur: Hesthaus að ofan, slétt með raufum að neðan.

 

Verkefni:

Mottur Lagðar í hesthús í Hafnarfirði 

bottom of page