top of page
Mottur fyrir gerði
Vörulýsing:
Sérhannað undirlag fyrir gerði. Hentar einnig fyrir almenn útisvæði. Fljótlegt að leggja. Mottunum er smellt saman með fjórum festingum á hverri hlið.


-
Litur: Svartur
-
Mál: 0,5m x 0,5m
-
Þykkt: 53 mm
Annað:
Motturnar eru notaðar til að skapa slétt og þurr gerði fyrir hesta. Hægt að leggja beint á sand, möl eða leðju.
Jarðvegur undir þarf að vera sléttur með ca 1-2% vatnshalla.







bottom of page